12.1.2007 | 12:44
Tilvitnun dagsins eða orð dagsins og jafnvel vísa dagsins
Ég tók mig til í gærkvöldi og skoðaði hinar og þessar bloggsíður á moggablogginu og víðar. Tók eftir því að margar af flottari bloggsíðunum bjóða upp á tilvitnun dagsins eða eitthvað slíkt. Þá er byrt einhver töff tilvitnun t.d. í þekkta fræði menn, stjórnmálamenn, grínara eða tónlistarmenn. Sumir dúndra jafnvel inn flottum vísum eða ljóðum.
Þetta verður nú Brekkan að tileinka sér, nú þegar við erum komnir (tímabundið) í þetta blogg umhverfi. Hér kemur því tilvitnun dagsins og ef lesendum síðunar dettur í hug einhverjar fleirri blogg klisjur sem við gætum tekið upp þá látið mig endilega vita.
Tilvitnurn:
Ég á ekki annarra kosta völ en að segja að þú sérst, latast, ómerkilegasti, djöfusins skömmbó, lólæf drullusokkur sem til sé, að þú sérst andstyggilegasti manlífs úrgangur sem fyrir finnist í rotþró úrhraka mankyns, að þú sérst verst innrætta kvikyndi sem mengir út frá sér þessa jörð með því einu að hafa hana undir fótunum á þér.
Radíusbræður (Tekið úr Radíusflugunni Fantur)
Siggi
Síður
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.