18.1.2007 | 13:56
Stormviðvörun!!!
Hér á Mjaðarvöllum er allt á öðrum endanum fólk í óða önn við að negla fyrir glugga og bynda niður lausa hluti. Á öllum útvarpsstöðum er maður reglulega minntur á hamfarirnar sem í vændum eru, milli þess sem maður er í öllum guðsbænum beðin um að vera ekki að þvælast neitt utan dyra.
Ég sagði við stelpurnar í vinnunni að heima á Akranesi væri þetta kallað kaldi hugsanlega stynningskaldi ef fólk væri að reyna að ver neikvætt út í veðrið og til að undirstryka hvað ég er töff fór ég út að skokka á hádeyginu.
Siggi Valur
Mikið óveður geisar í Þýskalandi; fólki ráðlagt að halda sig innandyra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Síður
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Á að halda moggablogginu?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.