7.2.2007 | 11:07
Til hamingju
Vil nú byrja á að óska foreldrum stúlkunnar til hamingju með hana. En svo langar mig að benda á að það hefur sennilega tekið hátt í 30 ár að fjölga íbúum um 1000 kvekindi! Frá því að ég man eftir mér hafa íbúar á Skaganum verið í kringum 5 þús.
Vonandi tekur það ekki önnur 30 ár að ná 7 þús manns hingað. Hvað er það sem kemur í veg fyrir að fólk flyst aftur á Skagann. Það er hvergi betra að búa!
![]() |
Skagamenn orðnir 6.000 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Síður
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Á að halda moggablogginu?
Athugasemdir
humm
Humm (IP-tala skráð) 12.2.2007 kl. 14:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.