Leita í fréttum mbl.is

Blað brotið í sögu brekkunnar - bloggvinur

brekkan.net hefur nú eignast sinn fysta bloggvin. Síðustjóri fékk meldingu frá moggablogginu að það hefði verið sóst eftir vinskap við okkur!  Þrátt fyrir að verktakinn hafi ítrekað sagt mönnum sem hafa sóst eftir vinfengi við hann, að hann hafi bara ekki tíma fyrir fleiri vini, þá ákv. ég að samþykkja þennan nýja vin okkar. 

Þetta bloggvinadæmi er allstaðar og sannast sagna þótti mér hálffúlt að brekkan ætti enga vini!

Bjóðum því seth velkominn í bloggvinahópinn.

Tryllti


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Djöfulls klassi maður!!... bara komnir með bloggvin!... Þetta getur ekki verið annað en upphafið að einhverju svaka trendi!... En nú verðum við að redda okkur mynd og svon, það gengur ekki að vera bara með eitthvað staðlað "lógó" frá mbl á síðuni hans Seth. Það þarf að finna Brekkumyndina, eru einhverjar hugmyndir???

Siggi (IP-tala skráð) 8.2.2007 kl. 14:09

2 identicon

Þú verður nú að hafa einhverja fallega mynd af okkur þegar við erum gerðir að bloggvinum.

ATO

ATO (IP-tala skráð) 8.2.2007 kl. 16:40

3 Smámynd: Óskar Örn Guðbrandsson

Minni á ágæta mynd á eldri heimasíðu Áslaugar "Tenglar".  Þar er mynd af lögulegri snót í fallegum T-bol merktu I Love Silli Valli.  Það er fín Brekkumynd. 

Annars er ég ávalt fljótur að tileinka mér nýjustu tísku og hef óskað eftir því að gerast bloggvinur Brekkunnar.  Vona að umsókn mín hljóti náð fyrir augum þeim sem öllu ráða.

Kveðja
Skari frændi

Óskar Örn Guðbrandsson, 8.2.2007 kl. 19:42

4 identicon

Hvernig er það er síðustjóri allt í einu einráður hérna? Það er alls ekki að ég sé á móti ágætum seth. Mér hefði bara fundist eðlilegt að stjórnin yrði kölluð saman þegar um svona stórar ákvarðanir er að ræða. Fasisti...Seth fær annars mitt atkvæði-ekki að það skipti máli!!!

Jón Þór (IP-tala skráð) 8.2.2007 kl. 20:17

5 identicon

Jú tek undir allt hér að ofan nema náttúrlega fasistameldingu Jóns Þórs.  Hann hefur nú ekki verið virkur í stjórnarstarfi Brekkunnar undanfarið og hefur atkvæðavægi hans þar af leiðandi minnkað í réttu hlutfalli við skrifaðra pistla.  Þannig virkar það bara! 

Tryllti (IP-tala skráð) 9.2.2007 kl. 11:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

www.brekkan.net

Samfélag brekkumeðlima www.brekkan.net!

Síður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband