Bloggfærslur mánaðarins, september 2007
12.9.2007 | 15:47
Af hverju ekki kvóti!?
Þetta eru vissulega jákvæðar fréttir, vonandi að maður nái nú þeim 15 kvikindum sem maður þarf á að halda svo jólin verði í föstum skorðum.
Það sem vekur athygli mína er að hverju er ekki hægt að setja kvóta á rjúpuna. Þannig að hver veiðimaður megi ekki skjóta meira en t.d. 20 rjúpur. Það er vitað mál að það eru magnveiðimenn í þessu sem selja rjúpurnar og eru klárlega ekki að virða ábendingar um hóflega veiði. Það verður að koma í veg fyrir að þessir menn vaði uppi og gangi að stofninum dauðum!
Tryllti
Áfram sölubann á rjúpum og rjúpnaafurðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Síður
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Á að halda moggablogginu?